Barbara Pointon
Kaupa Í körfu
Hún hefur komist á hvíta tjaldið og verður heiðruð af Englandsdrottningu en hvort tveggja var svo langt frá því sem hin rúmlega sextuga Barbara Pointon stefndi að. Fyrir tuttugu árum taldi hún víst að á þessum tímamótum væri hún við það að setjast í steininn helga ásamt Malcolm, eiginmanni sínum, eftir farsæla tónlistarkennslu við Cambridge-háskóla í Englandi. ,,Malcolm var greindur með Alzheimer-sjúkdóminn árið 1991, 51 árs að aldri, tveimur árum eftir að einkenni fóru fyrst að koma fram. Sjúkdómurinn gjörbreytti öllu lífi okkar," segir Pointon, en hún var aðalfyrirlesari á hátíðarfundi FAAS, Félags aðstandenda Alzheimers-sjúklinga, sem haldinn var af því tilefni að 100 ár eru síðan sjúkdómurinn var fyrst greindur. MYNDATEXTI: Umönnun - "Sjúklingur með heilabilun eins og Alzheimer þarf á mikilli og flókinni hjúkrun og umönnun að halda," segir Barbara Pointon.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir