Vladka Malá pilateskennari

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vladka Malá pilateskennari

Kaupa Í körfu

Það er allt fína og fræga fólkið í pilates, en það má segja að kerfið sé sniðið að þörfum allra, hvort sem menn eru að endurhæfa sig eftir veikindi eða eru að þjálfa sig sem toppíþróttamenn. Þó langt sé liðið síðan æfingakerfið kom fyrst fram á sjónarsviðið, má segja að almenningur hafi ekki farið að nota það fyrr en á síðasta áratug. Nú hefur það rutt sér til rúms í fjölmörgum æfingastöðvum vítt og breitt um heiminn, en til að ná árangri krefjast æfingarnar bæði einbeitingar og þolinmæði iðkenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar