Varnarmálin - Jón Sigurðsson og Geir H. Haarde

Varnarmálin - Jón Sigurðsson og Geir H. Haarde

Kaupa Í körfu

Samkomulag náðist um áframhaldandi varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna Ekkert sagt öryggisins vegna - Segja varnirnar tryggðar - Aðeins tveir vita um varnirnar. Þeir kynntu samkomulag milli Bandaríkjanna og Íslands um bortthvarf Varnarliðsins en vildu ekkert segja um hverjar varnir Íslands verða eftir að herinn er farinn. Stjórnarandstaðan segir ráðherrana tvo eina vita hverjar varnirnar eru. Samkomulag um viðskilnaðinn er hins vegar ekkert leyndarmál og sitt sýnist hverjum um það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar