Rúnar Sigtryggsson og Hreiðar Levý Guðmundsson

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Rúnar Sigtryggsson og Hreiðar Levý Guðmundsson

Kaupa Í körfu

AKUREYRINGAR ákváðu að sameina handknattleikslið Þórs og KA og láta þau leika undir nafni Akureyrar. Rúnars Sigtryggson, Þór, sem þjálfar liðið ásamt Sævari Árnasyni, KA, segir að sameiningin hafi sem betur fer gengið upp. MYNDATEXTI: Tveir góðir. Rúnar Sigtryggsson, leikmaður og þjálfari Akureyrarliðsins, og Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður. Hreiðar er meiddur og leikur ekki alveg á næstunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar