Sigurður Valur Sveinsson

Sigurður Valur Sveinsson

Kaupa Í körfu

Sigurður Valur Sveinsson, einn þekktasti handknattleiksmaður þjóðarinnar, er á sínu öðru ári sem þjálfari Fylkis í Árbænum. Sigurður náði mjög góðum árangri með liðið síðasta vetur, sem hafði verið endurreist um sumarið eftir nokkura ára dvala. MYNDATEXTI: Stórskyttan - Sigurður Valur Sveinsson stjórnar æfingu hjá Árbæjarliðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar