Austurvöllur, tyrfing

Eyþór Árnason

Austurvöllur, tyrfing

Kaupa Í körfu

NÝR vikulegur skemmtiþáttur Hemma Gunn hefur göngu sína í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld, en þátturinn er sendur út frá skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll. MYNDATEXTI: Tekið til hendinni - Unnið var við að tyrfa á Austurvelli í gær, en í baksýn má sjá húsnæði Nasa þaðan sem skemmtiþátturinn verður sendur beint út þó að farið verði víðar um borgina og sprellað víða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar