Skólamjólkurdagur

Skólamjólkurdagur

Kaupa Í körfu

SKÓLABÖRN í fimmtíu löndum héldu alþjóðlega mjólkurdaginn hátíðlegan í gær, en tilgangur dagsins er að minna á hollustu mjólkur. Fjörugur ratleikur var kynntur í grunnskólum á Íslandi í tilefni dagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar