Viljayfirlýsing í Helguvík

Helgi Bjarnason

Viljayfirlýsing í Helguvík

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Fulltrúar Norðuráls, Hitaveitu Suðurnesja og Orkuveitu Reykjavíkur undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um raforkusölu til fyrirhugaðs álvers Norðuráls á iðnaðarsvæðinu við Helguvík í Reykjanesbæ. Með samkomulagi um orkuþáttinn aukast mjög líkur á því að ráðist verði í byggingu álvers við Helguvík að sögn talsmanna fyrirtækjanna og bæjarstjóra Reykjanesbæjar. MYNDATEXTI Sameiginlegur vilji Fulltrúar Hitaveitu Suðurnesja, Orkuveitu Reykjavíkur, Norðuráls og Reykjanesbæjar, eftir undirritun viljayfirlýsingar um orkuöflun fyrir álverið, f.v. Hjörleifur Kvaran, Júlíus Jónsson, Ellert Eiríksson, Guðmundur Þóroddsson, Logan W. Kruger, Ragnar Guðmundsson, Alfreð Þorsteinsson og Árni Sigfússon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar