Samband íslenskra sveitarfélaga

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Samband íslenskra sveitarfélaga

Kaupa Í körfu

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir það eðlilega kröfu að sveitarfélög fái hlutdeild í fjármagnstekjuskattinum. MYNDATEXTI: Fjölmenn samkoma - Alls eiga 184 fulltrúar 79 sveitarfélaga rétt til setu á landsþinginu ásamt fráfarandi stjórnarmönnum sambandsins, formönnum og framkvæmdastjórum landshlutasamtaka sveitarfélaga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar