Guðmundur Árni við FORD GT 40

Guðmundur Árni við FORD GT 40

Kaupa Í körfu

Þetta var ekki leiðinlegt. Ég er enn skælbrosandi. Það er engu líkt að sitja í bíl með 500 hestöfl í skottinu og vitandi það að græjan kostar litlar 30 milljónir. Ég er virkilega ánægður með að hafa fengið þetta tækifæri," segir Guðmundur Árni Hilmarsson sem í Íslandsheimsókn sinni um síðustu helgi fékk að fara í bíltúr á bíl sem er endurgerð á frægasta kappakstursbíl sögunnar, tveggja dyra Ford GT, sem vann m.a. þrefaldan sigur í Le Mans-kappaksturskeppninni árið 1966. MYNDATEXTI: Hestöfl - Guðmundur Árni naut í hvívetna nærverunnar við Ford GT.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar