Stradivarius - fiðla

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stradivarius - fiðla

Kaupa Í körfu

Í gær var skrifað undir kaupsamning milli félags í eigu Ingunnar Wernersdóttur og fiðlusmiðsins Christophe Landon um kaup á tradivarius-fiðlu frá árinu 1732 og er kaupverðið vel á annað hundrað milljónir króna MYNDATEXTI :Hjörleifur Valsson, fiðluleikari, Christophe Landon fiðlusmiður, Ingunn Wernersdóttir með tradivarius-fiðlu frá 1732 sem Hjörleifur mun hafa til afnota

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar