Bryndís Þórisdóttir

Eyþór Árnason

Bryndís Þórisdóttir

Kaupa Í körfu

Hvirfilbylir, bráðnandi jöklar, flóð og almennur veðurfarsglundroði. Þannig lýsir Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna áhrifum gróðurhúsaáhrifanna svokölluðu í heimildarmynd sem lætur fáa ósnortna sem á horfa. Æ fleiri sjá nauðsyn þess að draga úr mengun sem hefur neikvæð áhrif á loftslagsbreytingar og venjuleg heimili eru þar ekki undanskilin. Bryndís Þórisdóttir, verkefnisstjóri hjá Landvernd, segir viðkvæðið gjarnan að einn einstaklingur eða fjölskylda geti lítil áhrif haft. MYNDATEXTI: Hjólar - Bryndís Þórisdóttir fer gjarnan á hjólhestinum í og úr vinnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar