Beitukóngsveiðar

Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason

Beitukóngsveiðar

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Þeir voru ánægðir feðgarnir Freyr Jónsson og Júlíus Már Freysson þegar þeir höfðu lokið við að landa beitukóngi úr Sprota SH 51 í Stykkishólmshöfn. Aflinn reynist vera 5.300 kg af beitukóngi sem fékkst í 700 gildrur sem svarar til 7,6 kg í hverja gildru. MYNDATEXTI: Veiðar - Að loknum góðum túr. Feðgarnir Júlíus Már Freysson og Freyr Jónsson veiddu vel í beitukóngsgildrurnar eða 8,55 kg í gildru að meðaltali.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar