Matarboð hjá Eddu Jónsdóttur óperusöngkonu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Matarboð hjá Eddu Jónsdóttur óperusöngkonu

Kaupa Í körfu

Edda Jónsdóttir kynntist töfraheimi eldamennskunnar í Bandaríkjunum, en þangað fór hún sem skiptinemi á unglingsárum og seinna til búsetu. "Evrópubúar hafa svo staðlaða mynd af matarmenningu Bandaríkjanna. Flóran þar er einstök og eins langt frá einsleitri hamborgaraímyndinni og hægt er að hugsa sér. Gróskan þar er svo mikil og skemmtileg," segir Edda sem hefur lengi safnað bandarískum matreiðslubókum. MYNDATEXTI: Rabarbara- og jarðarberjabaka - Ljúffengt úr ofni Eddu með léttþeyttum rjóma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar