Austur-Indíafjelagið
Kaupa Í körfu
Ég hef nokkrum sinnum fjallað um Austur-Indíafjelagið við Hverfisgötu í gegnum árin. Enda rík ástæða til. Ekki einungis sú að Austur-Indíafjelagið hefur nánast frá opnun verið einn af mínum uppáhaldsveitingastöðum heldur einnig vegna þess að staðurinn hefur verið í stöðugri þróun og endurnýjun. Þrátt fyrir að hafa hitt á ansi góða formúlu í upphafi hefur Austur-Indíafjelagið verið á stöðugri siglingu fram á við. Ég held að það sé óhætt að fullyrða að leitun sé að jafngóðum indverskum veitingastað - og þá er ég ekki einungis að tala um Ísland. Jafnvel þegar maturinn er borinn saman við bestu indversku veitingastaði London (eða Dehli) þarf Austur-Indíafjelagið ekkert að skammast sín. Þvert á móti. MYNDATEXTI: Indverskt - Þegar maturinn er borinn saman við bestu indversku veitingastaði í London (eða Dehli) þarf Austur-Indíafjelagið ekkert að skammast sín. Þvert á móti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir