Lenti í kviksyndi

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Lenti í kviksyndi

Kaupa Í körfu

TÍU ára drengur á Akureyri, Númi Kárason, var mjög hætt kominn í fyrradag þegar hann lenti í kviksyndi. MYNDATEXTI: Glaðir - Númi Kárason (t.h.) og Einar Sigurðsson í gær. Þeir lentu í miklum háska þegar þeir lentu í kviksyndi sunnan við bæinn Glerá ofan Akureyrar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar