Mazda CX-7

Mazda CX-7

Kaupa Í körfu

FYRIRTÆKIÐ X4 ehf/12 Volt, sem hefur um nokkurt skeið flutt inn Mazda bíla, aðallega frá Bandaríkjunum, kynnir um helgina Mazda CX-7 jepplinginn sem ennþá er ókominn á Evrópumarkað. Þetta er því ameríkugerð bílsins og er boðinn með 2,3 lítra, fjögurra strokka vél með forþjöppu og millikæli sem skilar 244 hestöflum. Bíllinn verður fáanlegur jafnt framhjóladrifinn og fjórhjóladrifinn. Staðalbúnaður í öllum gerðum er spólvörn og stöðugleikastýring. MYNDATEXTI: Nýr - Mazda Ameríkugerðin af CX-7 verður frumsýnd um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar