Innlit

Innlit

Kaupa Í körfu

Við vorum eiginlega hætt að geta tekið ákvarðanir sjálf og farin að stóla alveg á Rut," segir húsfreyjan og kímir og á þar við Rut Káradóttur innanhússarkitekt sem teiknaði fyrir þau eldhús, bað og skápa fyrir réttu ári. Katrín Brynja Hermannsdóttir heimsótti fjögurra manna fjölskyldu sem býr alsæl í 94 fermetra íbúð í vesturbænum MYNDATEXTI Eldhúsið Þótt eldhúsið sé ekki stórt, þá er mjög gott að vinna í því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar