NATO þota

Ragnar Axelsson

NATO þota

Kaupa Í körfu

JAMES L. Jones, yfirhershöfðingi Atlantshafsbandalagsins, NATO, er staddur hér á landi í boði íslenskra stjórnvalda. Jones kom hingað til lands í gær og átti fund ásamt sendinefnd sinni með Valgerði Sverrisdóttur utanríkisráðherra og embættismönnum úr ráðuneytinu. Valgerður Sverrisdóttir sagði við Morgunblaðið að rætt hafi verið um málefni Atlantshafsbandalagsins og breytta mynd þess, aðkomu Íslands að þeim breytingum og málum sem varða frið og aukið öryggi...ÞOTA bandarískra stjórnvalda af gerðinni Boeing 737 flutti James L. Jones, yfirhershöfðingja Atlantshafsbandalagsins, og fylgdarlið hans hingað til lands. Lenti vélin á Reykjavíkurflugvelli um miðjan dag í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar