Sirrý spákona í Garði

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sirrý spákona í Garði

Kaupa Í körfu

Sigríður Sigfúsdóttir, betur þekkt sem Sirrý, hefur spáð í spil og bolla, rýnt í kristalskúlur og lesið í árur þúsunda Íslendinga undanfarin 30 ár. Guðrún Gunnarsdóttir hitti konuna, sem virðist sjá hvað framtíðin ber í skauti sér. MYNDATEXTI: Huliðsheimur - Sigríður Sigfúsdóttir ólst upp á heimili þar sem huldufólk og yfirnáttúrulegir hlutir voru taldir eðlilegir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar