Kristján á Minna-Núpi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kristján á Minna-Núpi

Kaupa Í körfu

Kristján á Minna-Núpi er lítið gefinn fyrir að ræða um mannfólkið. Þó kjaftar á honum hver tuska þegar gestir koma í heimsókn. Hann segist engan áhuga hafa á búskap. Þó hanga viðurkenningar á eldhúsveggnum fyrir bústörf. Eiginlega hefur hann mest gaman af dýrum. Þó er aðeins ein skepna eftir á bænum - íslenski hundurinn Kolur. Og hann leggur ekkert upp úr draumum en breytir samt eftir þeim. MYNDATEXTI: Sögumaður - Kristján á Minna-Núpi fékk heitar pönnukökur og 30 krónur þegar hann fermdist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar