Slökkt á öllum ljósum í bænum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Slökkt á öllum ljósum í bænum

Kaupa Í körfu

Slökkt var á götu-ljósum í Reykja-vík og mörgum sveitar-félögum á lands-byggðinni milli klukkan 22 og 22.30 á fimmtudags-kvöld. Þetta var gert til að marka upp-haf Alþjóð-legrar kvikmynda-hátíðar í Reykja-vík. MYNDATEXTI: Stjörnu-áhugamenn horfa til himins í Perlunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar