Kárahnjúkar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kárahnjúkar

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ hefur alltaf þótt eftirsóknarvert að starfa hjá Landsvirkjun. Þetta er öflugt fyrirtæki og starfsandi hefur verið góður. Það er hins vegar hægt að merkja það að allur þessi áróður gegn fyrirtækinu hefur haft neikvæð áhrif á starfsandann," segir Kristján Kristinsson, verkefnisstjóri í öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismálum við byggingu Kárahnjúkavirkjunar, en í Morgunblaðinu í dag lýsa nokkrir starfsmenn Landsvirkjunar og aðilar tengdir framkvæmdunum við Kárahnjúka afstöðu sinni til umræðunnar um virkjunina. MYNDATEXTI: Kárahnjúkar - Stöðug neikvæð umræða dregur úr starfsánægju fólks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar