Reading - Preston

Reading - Preston

Kaupa Í körfu

Reading lið Ívars Ingimarssonar og Brynjars Björns Gunnarssonar, er komið upp í efstu deild ensku knattspyrnunnar í fyrsta skipti í 135 ára sögu félagsins. Það var endanlega útkljáð á laugardaginn þegar Reading gerði jafntefli við Leicester, 1:1, á útivelli á meðan bæði Watford og Leeds töpuðu stigum á heimavelli. MYNDATEXTI: Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson fögnuðu úrvalsdeildarsæti á Walkers Stadium.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar