Múr og mál - Grenimelur 15-17

Múr og mál - Grenimelur 15-17

Kaupa Í körfu

Margir hafa eflaust veitt því athygli að Melarnir eru að fá verðskuldaða andlitslyftingu og ytra byrði húsanna hefur verið endurnýjað. Oftar en ekki eru þetta hús sem reist voru á fimmta tug síðustu aldar og ósjaldan stílhrein og glæsileg. Kristján Guðlaugsson tók Elías Davíðsson hjá Múr & máli tali um endurnýjun múrhúsa. MYNDATEXTI: Endurnýjun Elías Davíðsson framan við Grenimel 15-17 sem búið er að endurnýja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar