Heimilisfræði í Álftamýrarskóla
Kaupa Í körfu
Verslunarstjórarnir í litlu búðinni í Álftamýri 79 eru krakkarnir í 1. og 2. bekk Álftamýrarskóla en undanfarnar vikur hafa þeir verið uppteknir við að læra um peninga í heimilisfræðitímum. Búðarreksturinn er liður í því námi en að auki hafa börnin farið í hlutverkaleik með persónur úr eigin smiðju og spilað sérstök peningaspil. MYNDATEXTI: Sá rauði - Viktor Karl Ólafsson reiðir féð glaður af hendi í bláa spilinu. Bekkjarsystir hans Júlíana Dögg Omarsdóttir Chipa býr sig undir að gera.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir