Heimilisfræði í Álftamýrarskóla

Eyþór Árnason

Heimilisfræði í Álftamýrarskóla

Kaupa Í körfu

Verslunarstjórarnir í litlu búðinni í Álftamýri 79 eru krakkarnir í 1. og 2. bekk Álftamýrarskóla en undanfarnar vikur hafa þeir verið uppteknir við að læra um peninga í heimilisfræðitímum. Búðarreksturinn er liður í því námi en að auki hafa börnin farið í hlutverkaleik með persónur úr eigin smiðju og spilað sérstök peningaspil. MYNDATEXTI: Búðarmær - Lísbet Sigurlaug Björnsdóttir nýtir tæknina við samlagningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar