Peningar og debitkort

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Peningar og debitkort

Kaupa Í körfu

Margt smátt gerir eitt stórt. Unnur H. Jóhannsdóttir komst að því að þegar debetkortið er notað þrisvar á dag kosta færslurnar að meðaltali yfir árið meira en fimmtán þúsund krónur. MYNDATEXTI: Skynsamlegt - Það borgar sig að nota kortið minna og taka frekar út peninga í hraðbönkum og borga með þeim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar