Samstarfssamningur

Morgunblaðið/Eyþór

Samstarfssamningur

Kaupa Í körfu

FYRIR skömmu undirrituðu talsmenn Þjóðræknisfélags Íslendinga (ÞFÍ) og Þjóðmenningarhússins samstarfssamning sem gildir til ársloka 2007. Markmiðið með samningnum er að auka fræðslu og kynningu á sögu og menningu íslenskra landnema í Vesturheimi. MYNDATEXTI: Samvinna Almar Grímsson, formaður ÞFÍ, og Guðríður Sigurðardóttir, forstöðumaður Þjóðmenningarhúss, undirrita samninginn. Fyrir aftan þau eru frá vinstri Þóra Hrönn Njálsdóttir, ritari ÞFÍ, Valgeir Þorvaldsson, forstöðumaður Vesturfarasetursins á Hofsósi, Ásta Sól Kristjánsdóttir, verkefnisstjóri Snorraverkefnisins, og Wincie Jóhannsdóttir, varaformaður ÞFÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar