Bandaríski herinn yfirgefur flotastöðina í Keflavík
Kaupa Í körfu
VARNARLIÐIÐ er horfið frá Íslandi og hafa Íslendingar tekið við varnarsvæðunum sem Bandaríkjamenn hafa haft til afnota frá því 7. maí árið 1951. Hafa íslensk stjórnvöld einnig tekið við umsjón mannvirkja á svæðunum. Í tilefni viðburðarins fór fram látlaus athöfn á Keflavíkurflugvelli síðdegis á laugardag. Þar var bandaríski fáninn dreginn niður í seinasta sinn og íslenski fáninn því næst dreginn að húni. MYNDATEXTI: Tímamót - Skömmu eftir að þessi mynd var tekin var bandaríski fáninn dreginn niður í hinsta sinn á varnarstöðinni á Miðnesheiði, sem nú er í umsjá íslenskra yfirvalda.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir