Setning Alþingis

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Setning Alþingis

Kaupa Í körfu

FRAMLÖG ríkisins til samgangna aukast verulega á næsta ári, m.a hækka framlög til vegamála um 4,4 milljarða króna milli ára en samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2007 sem fjármálaráðherra kynnti í gær, er gert ráð fyrir að 18,7 milljörðum króna verði varið til vegamála. Áætlað er að vegaframkvæmdir verði um 55,5% af heildarfjárfestingu ríkisins á árinu 2007. Í frumvarpinu er því spáð að framlög til vegamála stóraukist svo á næstu árum, verði um 24 milljarðar árið 2008, 19,3 árið 2009 og 18,2 árið 2010. MYNDATEXTI: Raðað í sæti - Þingmenn fengu nýja sessunauta þegar þeir drógu um sæti á fyrsta þingfundi haustsins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar