Ásdís Magnea Erlendsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ásdís Magnea Erlendsdóttir

Kaupa Í körfu

"Dans er viss guðsgjöf," segir hinn ástsæli danskennari Heiðar Ástvaldsson og veit hvað hann syngur en hann hefur kennt dans í fimmtíu ár. Blaðamaður fór í danstíma í Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar í Mosfellsbæ, þar sem sprækir krakkar nutu tilsagnar Heiðars og Svanhildar Sigurðardóttur, og rifjaði upp "styðja, styðja, cha cha cha" grunnskólaáranna og um leið einmitt þá staðreynd að menn eru gæddir misjöfnum hæfileikum enda augljóst að guðsgjöfin í salnum er danshæfileiki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar