Stærðfræði á leikskólum

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Stærðfræði á leikskólum

Kaupa Í körfu

Börn læra í gegnum leik og það á líka við um stærðfræðina," segja sænsku leikskólakennarnir Mikaela Sundberg og Susanne Håden. Þær komu hingað til lands fyrir skömmu og héldu fyrirlestur á vegum skólaþróunarsviðs kennaradeildar Háskólans á Akureyri um nám og starf yngstu barna í leikskólum og lögðu sérstaka áherslu á stærðfræðina. MYNDATEXTI: Snjall - Kubbar eru börnum efniviður í skemmtilegar byggingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar