Styrkveiting í Iðnó
Kaupa Í körfu
STYRKIR úr Minningarsjóði frú Stefaníu Guðmundsdóttur, fyrir leikárið 2005-2006, voru afhentir við hátíðlega athöfn í Iðnó í gærkvöldi. Það voru þeir Baltasar Kormákur, Gretar Reynisson og Gunnar Eyjólfsson sem hlutu styrkinn þetta skiptið. Í tilefni af því að í ár eru 130 ár liðin frá fæðingu frú Stefaníu lét stjórn sjóðsins gera minjagrip handa öllu því leiklistarfólki sem hlotnast hefur heiðurinn frá því að styrkurinn var fyrst veittur árið 1970.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir