Johan Landmér

Morgunblaðið/Sigurður Jónsson

Johan Landmér

Kaupa Í körfu

UNGUR Svíi, Johan Landmér, lenti í sjálfheldu í vesturhlíðum Ingólfsfjalls í gili upp af bænum Akurgerði síðdegis í gær. Hann hafði gengið upp fjallið að sunnanverðu og valdi sér niðurgöngustað í gilinu upp af Akurgerði. MYNDATEXTI: Laus úr - klípunni Björgun Johans gekk vel og var hann feginn að fá vatn að henni lokinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar