Stefnuræða forsætisráðherra

Stefnuræða forsætisráðherra

Kaupa Í körfu

GEIR H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, greindi frá því á Alþingi í gærkvöld, að vegna merkja um að þenslan væri á undanhaldi, væri óhætt að fella úr gildi fyrri ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að setja ekki af stað um ótiltekinn tíma ný útboð á framkvæmdum, fyrir tvo til þrjá milljarða króna. "Þar með verður haldið áfram með þær samgöngubætur, sem hafa verið undirbúnar að undanförnu sem og aðrar framkvæmdir," sagði hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar