Ehud Barak

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ehud Barak

Kaupa Í körfu

Ehud Barak, fyrrum forsætisráðherra Ísraels, kveðst ekki þeirrar hyggju að ákvörðun hans að draga liðsafla Ísraelshers frá Líbanon árið 2001 hafi verið röng. Barak segir þó að hefði hann verið forsætisráðherra í sumar þegar átökin geisuðu í Líbanon hefði hann beitt liðsafla Ísraels með öðrum hætti en gert var. Í samtali við Baldur Arnarson leggur Barak einnig mat á stöðuna í deilu Ísraela og Palestínumanna. MYNDATEXTI: Hvalaáhugamaður - Ehud Barak notaði tækifærið og fór í hvalaskoðunarferð frá Reykjavíkurhöfn í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar