Metan VW Touran

Metan VW Touran

Kaupa Í körfu

Hekla býður nú til sölu bifreiðir með tvíbrennihreyfli frá Volkswagen, sem ganga bæði fyrir metangasi og bensíni. Aðfærsla metangassins er aðskilin frá bensínkerfinu, allt frá áfyllingarstúti til brunahólfs hreyfilsins. MYNDATEXTI Umhverfisvænn VW Touran með tvíbrennihreyfli, brennir metangasi og bensíni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar