Þrándur BA 67

Finnur Tálknafirði

Þrándur BA 67

Kaupa Í körfu

VERST finnst mér að ríkisstjórnin skuli ekki sjá ástæðu til að gera greinarmun á umhverfisvænum veiðum og annars konar miður vænum veiðiaðferðum. Ég sé enga ástæðu til að hampa ekki smábátum og vertíðarbátum á línu "Gleymda flotanum" fyrir að fara vel með fiskinnn og raska ekki lífríki hafsins. Togararnir mega vel veiða langt úti á hafi. Aftur á móti er alveg skelfilegt hvernig stórvirk veiðarfæri hafa verið að skrapa botninn nær landi. Gamall maður sagði mér að margir af náttúrulegu hólunum í sjónum hefðu verið að hverfa á síðustu árum. Fiskurinn þarf að komast í skjól við hóla og steina. Ef botninn verður að lokum eyðimörk er hann alltaf í strauminum," segir Magnús Jónsson, trillukarl á Bíldudal, í tengslum við kvótasetninu krókabáta. MYNDATEXTI: Magnús gerir út trilluna Þránd BA 67 frá Bíldudal

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar