Stefnuræða forsætisráðherra

Stefnuræða forsætisráðherra

Kaupa Í körfu

Geir H. Haarde forsætisráðherra gerði Alþingi grein fyrir niðurstöðum varnarviðræðnanna við Bandaríkjamenn í gær. Umræður um varnarmál stóðu síðan yfir fram eftir degi. MYNDATEXTI: Varnarmál - Stjórnarandstæðingar gagnrýndu ýmsa þætti varnarsamkomulags íslenskra og bandarískra stjórnvalda í umræðum um varnarmál á Alþingi síðdegis í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar