Hörður Torfason tónlistarmaður

Hörður Torfason tónlistarmaður

Kaupa Í körfu

Tónlist | Hörður Torfason heldur sína 30. hausttónleika annað kvöld. Hörður sagði Birtu Björnsdóttur frá því að honum fyndist hann bráðum vera búinn að segja allt sem honum býr í brjósti. Á hverju hausti síðan árið 1976 hefur Hörður Torfason stigið á svið og leikið söngva sína fyrir sífellt stækkandi áhorfendahóp. Hópurinn telur orðið það marga að Hörður hefur undanfarin ár þurft að halda tvenna tónleika sama kvöldið til að anna eftirspurn. Það liggur beinast við að forvitnast í upphafi um hvernig þetta byrjaði. MYNDATEXTI: "Maður heyrir stundum þá klisju að menn geti ekki breytt heiminum og það er þvæla. Þú getur breytt og haft áhrif og ég hef gert það."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar