Verðlaun Tómasar

Verðlaun Tómasar

Kaupa Í körfu

INGUNN Kristjana Snædal hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2006 sem voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. MYNDATEXTI: Bókmenntaverðlaun - Ingunn Kristjana Snædal þakkar fyrir sig, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri og Kjartan Magnússon hlýða á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar