Ari Páll Kristinsson

Sverrir Vilhelmsson

Ari Páll Kristinsson

Kaupa Í körfu

Ari Páll Kristinsson fæddist í Stóru-Sandvík í Árnessýslu 1960. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni 1979, B.A. gráðu í íslensku og málvísindum frá Háskóla Íslands 1982, kennsluréttindum og Cand.Mag. prófi í íslenskri málfræði 1987 frá sama skóla. Hann hefur kennt í framhaldsskólum og háskóla, var málfarsráðunautur RÚV 1993 - 1996 og forstöðumaður íslenskrar málstöðvar 1996 - 2006.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar