Guðjón Sigurðsson

Guðjón Sigurðsson

Kaupa Í körfu

OKKAR barátta hefur snúist um að eiga raunverulegt val. Ef ég fer í öndunarvél í dag þá er það það sama og að lokast inni á stofnun. Ég flokka það ekki sem val, ég myndi frekar velja að deyja. Það er valið sem við stöndum frammi fyrir; að nota öndunarvél eða deyja. Og flestir MSN-sjúklingar velja síðari kostinn, jafnvel í Danmörku. Þannig að það er ekki eins og það verði einhver hópur fólks í öndunarvélum. En siðferðilega finnst mér rétt að við höfum þetta val." MYNDATEXTI: Ekkert val - "Það er valið sem við stöndum frammi fyrir; að nota öndunarvél eða deyja," segir Guðjón Sigurðsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar