Norræn ráðstefna MND á Selfossi.
Kaupa Í körfu
NORRÆNA MND ráðstefnan sem fram fór á Hótel Selfoss 26.-27. september var sótt af um 150 manns frá Norðurlöndunum en það mun ekki hafa gerst áður að svo margir hafi komið saman til að ræða þetta málefni. Mörg áhugaverð og umfangsmikil erindi sem tengdust MND sjúkdómnum voru flutt á ráðstefnunni sem þótti takast mjög vel. Einnig var á ráðstefnunni kynning á ýmsum tækjum og búnaði sem nýtist fólki með þennan sjúkdóm. "Þetta er norrænt þing sem haldið er annað hvert ár og fjallar um MND / ALS taugahrörnun á háu stigi. Þetta er í raun stórmerkileg ráðstefna sem markar tímamót fyrir fólk með þennan sjúkdóm. MYNDATEXTI: Krafturinn smitandi - Sigursteinn Másson formaður Öryrkjabandalags Íslands með einum ráðstefnugesta, Sigurði Guðmundssyni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir