Ferðaþjónusta

Eyþór Árnason

Ferðaþjónusta

Kaupa Í körfu

Íslandsmót er fyrirtæki sem hefur talsverða reynslu hvað varðar skipulagningu ráðstefna og viðburða. Sigurhanna Kristinsdóttir leit við hjá framkvæmdastjóranum en hann telur ráðstefnuhald eina tegund ferðaþjónustu. MYNDATEXTI: Ferðaþjónusta - "Hvert land og hver stórborg á góða ráðstefnuaðstöðu og höfðar þá til þessa markhóps í ferðaþjónustunni," segir Haukur Birgisson, framkvæmdastjóri Íslandsmóta. Starfsmenn eru Ásta Ólafsdóttir, Haukur, Helga Gunnur Þorvaldsdóttir og Dagmar Haraldsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar