Tónlistar- og ráðstefnuhúsið

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tónlistar- og ráðstefnuhúsið

Kaupa Í körfu

INNRÁS tónlistar- og ráðstefnuhússins við austurhöfnina í Reykjavík er augljóslega hafin. Búið er að jafna Faxaskála við jörðu. Menn þurfa þó ekki að leggja á flótta, líkt og ef innrás frá Mars væri á ferðinni, en engu að síður er betra að vera ekki fyrir þegar risavaxnar vinnuvélar brjóta niður bygginguna. Senn verða mundaðir tónsprotar, fiðlubogar og flautur á þessum slóðum þar sem áður var sýslað við fisk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar