Alþingi 5. október

Eyþór Árnason

Alþingi 5. október

Kaupa Í körfu

BRÝNASTA verkefnið nú um stundir er að ná verðbólgunni niður, sagði Einar Már Sigurðarson, þingmaður Samfylkingarinnar, m.a. á Alþingi í gær, er fram fór fyrsta umræða um fjárlagafrumvarp næsta árs. Jón Bjarnason, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, gagnrýndi m.a. að viðskiptahallinn yrði nærri 210 milljörðum kr. á næsta ári og Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, gerði vegaframkvæmdir m.a. að umtalsefni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar