Melaskóli 60 ára
Kaupa Í körfu
Reykjavík. | Sérstök hátíðardagskrá var í Melaskólanum í gær í tilefni þess að 60 ár voru síðan kennsla hófst í skólanum. Það er athyglisvert að aðeins þrír skólastjórar hafa stjórnað skólanum. Fyrst var Arngrímur Kristjánsson í 18 ár, þá Ingi Kristinsson í 35 ár og svo Ragna Ólafsdóttir frá árinu 1994. Ragna og Soffía Stefánsdóttir byrjuðu að kenna við skólann 1968 eða fyrir um 38 árum og eru með lengsta starfsaldur núverandi starfsmanna. MYNDATEXTI: 60 ára - Nemendur Melaskólans gerðu sér og öðrum glaðan dag í gær en þá var þess minnst, að skólinn á að baki 60 ára starf.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir