Hildur Guðnadóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hildur Guðnadóttir

Kaupa Í körfu

Ég lifi óreglulegu lífi og er mikið á flakki, þannig að ég á vont með að útskýra hvað ég geri að jafnaði um helgar. Ætli það fari ekki mest eftir því í hvaða landi ég er stödd hverju sinni," segir Hildur Guðnadóttir, sellóleikari og tónskáld, þegar hún er spurð hvernig hún verji helgunum. Hildur segir erfitt að gera greinarmun á lífi sínu, vinnu og áhugamáli, þannig að í raun skipti ekki öllu hvort það er rúmhelgur dagur eða helgi. Allir dagar hverfist um tónlist. "Ég er oft að spila um helgar og er fyrir vikið upptekin. En þegar ég er hérna á Íslandi reyni ég að rækta vina- og fjölskylduböndin t.d. með því að fara út eða gera eitthvað skemmtilegt." MYNDATEXTI: Hildur Guðnadóttir - Allir dagar hverfast um tónlist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar